Bjarki Reyr Ásmundsson og Arsineh Houspian
Kaupa Í körfu
Myndatexti: Ljósmyndararnir Bjarki Reyr Ásmundsson og Arsineh Houspian ÞAU Bjarki og Arsineh hittust í Melbourne í Ástralíu þar sem þau stunduðu nám í ljósmyndun við Photography Studies College. Bjarki Reyr hafði um tíma leitað að góðum skóla út um allan heim. Hann hafði stundað ljósmyndun í nokkur ár og er ekki einn um það í fjölskyldunni því bróðir hans er ljósmyndari og faðir hans tók einnig mikið af myndum. Það þótti því ekki óeðlilegt að hann vildi leggja stund á ljósmyndun. Hins vegar segist Bjarki hafa haft áhuga á að gera eitthvað óvenjulegt og ævintýralegt
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir