Samningur um sjúkraflutninga

Morgunblaðið/Júlíus

Samningur um sjúkraflutninga

Kaupa Í körfu

Rúmur milljarður til sjúkraflutninga NÝR samningur milli heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis og borgarstjóra um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu var undirritaður í gær af Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráðherra og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra. MYNDATEXTI. Frá undirritun samningsins. Frá vinstri: Jón Viðar Matthíasson, aðstoðarslökkviliðsstjóri SHS, Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri og Hrólfur Jónsson slökkviliðsstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar