Hafnarborg Sjóminjasýning

Hafnarborg Sjóminjasýning

Kaupa Í körfu

Í HAFNARBORG - menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar verður opnuð í dag sýning sem komin er frá Sjóminjasafninu á Álandseyjum og nefnist "Svifið seglum þöndum". Á sýningunni er fjallað um síðustu seglskipin sem sigldu um heimshöfin, en heimahöfn þeirra var í Mariehamn á Álandseyjum og voru í eigu athafnamannsins Gustafs Erikson. Myndatexti: Leitast er við að fanga dulmagnað andrúmsloft hafsins á sýningunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar