Leiðindaveður setti samgöngur úr lagi

Kristján Kristjánsson

Leiðindaveður setti samgöngur úr lagi

Kaupa Í körfu

Leiðindaveður setti samgöngur úr lagi LEIÐINDAVEÐUR var í Eyjafirði í gærmorgun. Ófært var frá Akureyri til Dalvíkur og Ólafsfjarðar fram eftir degi og ekki var byrjað að hreinsa veginn milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar síðdegis, en þá var búið að opna veginn til Dalvíkur. MYNDATEXTI. Foreldrar yngstu barnanna í Lundarskóla fengu skilaboð um að sækja börn sín fyrir hádegi í gær og þar var því mikil umferð á skólalóðinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar