Freestyle Tónabæ - Frístæl-danskeppni

Sverrir Vilhelmsson

Freestyle Tónabæ - Frístæl-danskeppni

Kaupa Í körfu

Eldmóður dansaði til sigurs KATRÍN Gunnarsdóttir sigraði í einstaklingskeppni Frístæl-danskeppni Tónabæjar sem fram fór á föstudagskvöld. Katrín var einnig í hópi stúlkna frá Reykjavík sem sigraði í hópakeppninni og kallaði sig Eldmóður. Á myndinni má sjá stúlkurnar í Eldmóði, frá vinstri: SJÁ LEIÐRÉTTINGU HÉR AÐ NEÐAN: Leiðrétting: Nöfn voru í vitlausri röð undir mynd á blaðsíðu 2 í sunnudagsblaði af Eldmóði, sem sigraði í Frístæl-danskeppni Tónabæjar. Rétt röð er f.v. Emilía Ottesen, Ólöf Helga Gunnarsdóttir, Hildur Jakóbína Tryggvadóttir, Katrín Gunnarsdóttir, Hugrún Árnadóttir, Eva Dögg Ingimarsdóttir og Heiða Björk Ingimarsdóttir. Beðist er velvirðingar á mistökunum. _______________________________________________ Í miðju er sigurvegari í einstaklingskeppni Katrín Gunnarsdóttir. En sigurvegarar í hópakeppni var hópurinn Eldmóður frá Reykjavík, í honum eru: Frá vinstri Emilía Ottesen, Ólöf Helga Gunnarsdóttir, Hildur Jakobína Tryggvadóttir, Hugrún Árnadóttir, Eva Dögg Ingimarsdóttir, Heiða Björk Ingimarsdóttir Þjálfarar Eldmóðs eru Guðfinna Björnsdóttir (S. 6920807 ) og Birna Björnsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar