Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir SÁÁ

Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir SÁÁ

Kaupa Í körfu

Árásir gegn lífi og limum Ofbeldisverknaðir eru fylgifiskar fíkniefnaneyslu Fer alvarlegum líkamsárásum fjölgandi hér á landi og hver er þáttur fíkniefna? MYNDATEXTI: "Það er fyrst nú á síðustu árum sem grundvöllur er til að tala um skipulögð ofbeldisverk. Breytinguna má rekja til amfetamínneyslunnar, það er aðalvímuefnið hér og það efni sem nær sterkastri ánetjan. Það hefur lengi verið tengt ofbeldi og menn jafnvel tekið svo til orða að það geti valdið morðfýsn."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar