Guðmundur Guðjónsson, yfirlögregluþjónn

Guðmundur Guðjónsson, yfirlögregluþjónn

Kaupa Í körfu

Árásir gegn lífi og limum Ofbeldisverknaðir eru fylgifiskar fíkniefnaneyslu Fer alvarlegum líkamsárásum fjölgandi hér á landi og hver er þáttur fíkniefna? MYNDATEXTI: "Um 1990 var mikil umræða um aukið ofbeldi. Lögreglan hafði af þessu áhyggjur, þar sem henni fannst umræðan ómálefnaleg og geta hvatt fólk til að vopnast, sér til varnar, en beita svo vopninu í árásarskyni í hita leiksins. Ég man eftir ungum manni, sem var vel gerður í alla staði að því er menn best vissu og hafði gengið vel í lífinu. Hann var samt kominn með hníf sér í hönd og beitti honum á annað fólk."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar