Helgi Gunnarsson, dósent í félagsfræði við H.Í.

Helgi Gunnarsson, dósent í félagsfræði við H.Í.

Kaupa Í körfu

Árásir gegn lífi og limum Ofbeldisverknaðir eru fylgifiskar fíkniefnaneyslu Fer alvarlegum líkamsárásum fjölgandi hér á landi og hver er þáttur fíkniefna? MYNDATEXTI: "Amfetamínið kom í kjölfarið á kannabisefnum upp úr 1980. Þá hafði lögreglan lagt hald á svo mikið magn af kannabisefnum að talað var um kannabisþurrð. Ég velti því fyrir mér hvort þetta hafi beinlínis rutt brautina fyrir sterkari efni eins og amfetamín og önnur hvít efni, sem er auðveldara að smygla inn því miklu minna fer fyrir þeim og þau eru þar að auki lyktarlaus."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar