Sigríður Jósefsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara

Sigríður Jósefsdóttir, saksóknari hjá ríkissaksóknara

Kaupa Í körfu

Árásir gegn lífi og limum Ofbeldisverknaðir eru fylgifiskar fíkniefnaneyslu Fer alvarlegum líkamsárásum fjölgandi hér á landi og hver er þáttur fíkniefna? MYNDATEXTI: " Á síðasta ári voru gefnar út 18 ákærur vegna stórfelldra líkamsárása, þar af 11 vegna árása árið 2000 og sjö frá 2001. Þessi mál eru mörg mjög alvarleg, menn beita hnífum, brotnum flöskum, hættulegum höggum í höfuð, taka fórnarlömbin hálstaki svo þau missa meðvitund og eitt dæmi er um að bifreið var ekið viljandi á mann."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar