Rauði Krossinn - Öryggismál

Rauði Krossinn - Öryggismál

Kaupa Í körfu

Námskeið fyrir fólk í sumarhúsum og hjólhýsum Forvarnir mikilvægar MIKILVÆGT er að huga að forvörnum í sumarhúsa- og hjólhýsabyggðum og því gengst Rauði kross Íslands fyrir námskeiði á næstunni varðandi öryggismál í tengslum við sumarbústaði og hjólhýsi. MYNDATEXTI: Guðlaugur Leósson og Steingrímur Sigurjónsson, leiðbeinendur á námskeiði Rauða krossins um öryggismál sumarhúsa- og hjólhýsaeigenda. Rauði Krossinn með fund um öryggismál sumarhúsaeigenda

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar