Áhöfn Þyrlunnar TF -SIF

Áhöfn Þyrlunnar TF -SIF

Kaupa Í körfu

Mennirnir á kafi í sjó ofan á tætlum úr björgunarbát MINNI þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, er fljótari í förum og skemmri tíma tekur að gera hana reiðubúna til flugtaks en stærri þyrluna. Því var hún valin til að leita að Bjarma VE-66. MYNDATEXTI. Áhöfn TF-SIF ásamt aðstoðarmanni flugvirkja, f.h.: Jakob Ólafsson flugstjóri, Viðar Magnússon læknir, Einar H. Valsson sigmaður, Steinn Kjartansson, aðstoðarmaður flugvirkja, Jón Erlendsson spilmaður og Björn Brekkan Björnsson flugmaður. ( Áhöfn Þyrlunnar TF-SIF sem björguðu tveimur áhafnarmeðliðum af Bjarma VE sem fórst vestur af Þrídröngum við Vestmannaeyjar )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar