Landsglíma í íþróttahúsi Hagaskóla

Landsglíma í íþróttahúsi Hagaskóla

Kaupa Í körfu

SVANA Jóhannsdóttir, GFD, sést hért glíma við Ingu Gerðu Pétursdóttur, HSÞ, í þriðja mótinu í Landsglímunni. Inga Gerður varð sigurvegari í síðasta mótinu, fékk átta vinninga af níu mögulegum, en Svana varð í öðru sæti eftir aukaglímu við Hildigunni Káradóttur, HSÞ. Svana varð aftur á móti sigurvegari í Landsglímunni, fékk 17 stig úr mótunum þremur. Inga Gerða var í öðru sæti með 15 stig. Lárus Kjartansson, HSK, varð sigurvegari í Landsglímunni í karlaflokki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar