Icepro

Sverrir Vilhelmsson

Icepro

Kaupa Í körfu

Magnús Ingi Stefánsson, forstöðumaður upplýsingasviðs hjá Mjólkursamsölunni, með EDI-bikarinn. frétt: MJÓLKURSAMSALAN í Reykjavík hefur hlotið EDI-verðlaunin í ár fyrir markvissa innleiðingu staðlaðra rafrænna viðskipta með skjalasendingum milli tölva, við birgja og við smásöluverslanir. Verðlaunin veitir ICEPRO, nefnd um rafræn viðskipti, og hefur gert árlega undanfarin ár. Í umsögn dómnefndar segir meðal annars að Mjólkursamsalan hafi sýnt metnað til að ryðja brautina fyrir stöðlun rafrænna viðskipta á Netinu, ekki síst til hagsbóta fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, afhenti verðlaunin og í ávarpi sem hún flutti við það tilefni lagði hún áherslu á þá þýðingu sem stöðlun, samræming

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar