"Construct North - Sýning í Laugardalshöll

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

"Construct North - Sýning í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

Fagsýning byggingariðnaðarins opnuð OPNUNARHÁTÍÐ fagsýningarinnar "Construct North - hönnun, tækni og mannvirkjagerð á norðurslóðum" fór fram í Laugardalshöll í gær. Fjölmenni var við opnunina og sótti forseti Íslands hana meðal annarra./Á morgun verður haldin ráðstefna um hönnun á norðurslóðum, arkitektúr, verkfræði, skipulag byggða o.fl. MYNDATEXTI: Sýningargestir litast um á fagsýningunni Construct North.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar