PRESSU kvöld - Fundur Blaðamannafélags Ísl.

PRESSU kvöld - Fundur Blaðamannafélags Ísl.

Kaupa Í körfu

Fjölmenni á fundi Blaðamannafélags Íslands um réttindi og stöðu heimildarmanna Heimildarmenn þurfa á aukinni vernd að halda Réttindi og staða heimildarmanna var til umræðu á fundi Blaðamannafélags Íslands í fyrrakvöld. MYNDATEXTI: Blaðamenn fjölmenntu á fund Blaðamannafélagsins þar sem réttindi og staða heimildarmanna var til umræðu og voru umræður líflegar að loknum framsöguerindum. Sigmundur Örn Arngrímsson lengst t.v. Haukur Holm fremst t.h.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar