Hópflug flugnema til Akureyrar

Kristján Kristjánsson.

Hópflug flugnema til Akureyrar

Kaupa Í körfu

Flugnemar í hópflugi til Akureyrar FLUGNEMAR í Flugskóla Íslands í Reykjavík skelltu sér í hópflug til Akureyrar í gær. Á Akureyri fengu þeir sér hamborgara að borða og héldu svo suður yfir heiðar aftur. MYNDATEXTI: Gestirnir að sunnan tóku bensín áður en flogið var heim á ný. Gestirnir að sunnan fengu sér bensín á vélar sínar áður en flogið var heim á ný.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar