Vetrarhátíðin Ljós í myrkri

Sverrir Vilhelmsson

Vetrarhátíðin Ljós í myrkri

Kaupa Í körfu

"Foss við Aðalstræti" ÓHÆTT er að segja að gamla Morgunblaðshúsið við Aðalstræti hafi tekið stakkaskiptum því með undrum tækninnar hefur tekist að endurvarpa fossi á uppljómaða framhlið hússins í tilefni af vetrarhátíðinni Ljós í myrkri sem nú stendur yfir. Fossinn er ekki í klakaböndum, þótt Vetur konungur ríki og kuldaboli hafi bitið hraustlega frá sér að undanförnu. ( Ljós í myrkri. Foss á Aðalstræti 6 xxx3 )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar