Læknalind tekur til starfa

Sverrir Vilhelmsson

Læknalind tekur til starfa

Kaupa Í körfu

Læknalind tekin til starfa FYRSTA einkarekna heilsugæslustöðin á landinu tók til starfa í gær. Tveir læknar og einn hjúkrunarfræðingur eru starfandi á stöðinni og eru þeir ánægðir með móttökur almennings. MYNDATEXTI. Danfríður Kristjónsdóttir hjúkrunarfræðingur, Sverrir Jónsson læknir og Guðbjörn Björnsson læknir eru starfsmenn Læknalindar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar