Lágafellsskóli í Mosfellsbæ

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lágafellsskóli í Mosfellsbæ

Kaupa Í körfu

Samvera og Laxness á þemadögum BÖRN og unglingar í grunnskólum Mosfellsbæjar hafa ekki þurft að mæta með skólatöskuna í skólann síðustu daga. Þess í stað hafa þau, með hugmyndaflugið að helsta vopni, unnið að verkefnum tengdum þemadögum skólanna. MYNDATEXTI. Í Lágafellsskóla sýndu börnin stolt afrakstur þemadaganna í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar