Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra

Kaupa Í körfu

Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra heldur upp á hálfrar aldar afmæli við hjálparstarf Þjálfum fötluð börn út í lífið Í dag er liðin hálf öld frá því að Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra var formlega stofnað. MYNDATEXTI. Í Reykjadal í Mosfellsdal er fötluðum börnum boðið upp a sumardvöl og helgardvöl yfir vetrarmánuðina. Megináhersla er á leik og skemmtun, en oft er Reykjadalur eina úrræði foreldra fatlaðra barna til að njóta hvíldar og frítíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar