Ísland án eiturlyfja - Sólveig Pétursdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ísland án eiturlyfja - Sólveig Pétursdóttir

Kaupa Í körfu

Horft um öxl við lok verkefnisins Íslands án eiturlyfja eftir fimm ára baráttu gegn fíkniefnum Skýr merki um minnkandi fíkniefnaneyslu unglinga Þótt verkefninu Ísland án eiturlyfja sé nú lokið eftir að hafa staðið yfir í fimm ár, er baráttunni gegn fíkniefnabölinu fjarri því lokið, enda hefur greinilegur árangur náðst síðan 1997 og áfram verður haldið. Þetta kom fram á lokaráðstefnu á Grand hóteli MYNDATEXTI. Sólveig Pétursdóttir, dómsmálaráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar