Framarar á hlaupum

Framarar á hlaupum

Kaupa Í körfu

Knattspyrnumenn æfa við ýmsar aðstæður yfir vetrartímann. Hér eru nokkrir leikmenn Fram á ferðinni í snjó og ísingu í vikunni. Með þeim er heimilishundur eins leikmannsins. Leikmenn Reykjavíkurliðanna þurfa að ferðast langt til að komast á æfingar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar