Freestyle í Tónabæ

Sverrir Vilhelmsson

Freestyle í Tónabæ

Kaupa Í körfu

Íslandsmeistarakeppni í frjálsum dönsum. Myndatexti: Hópurinn Aim frá Akranesi hreppti FRÆ-bikarinn í keppninni að þessu sinni, en hann er veittur keppendum sem koma frá landsbyggðinni. Þær urðu einnig í 3. sæti og geta því vel við unað, enda má sjá einbeitinguna skína úr hverju andliti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar