Jón Oddur og Jón Bjarni

Sverrir Vilhelmsson

Jón Oddur og Jón Bjarni

Kaupa Í körfu

Uppátæki bræðra í Þjóðleikhúsinu LEIKRITIÐ um þá bræður, Jón Odd og Jón Bjarna, var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á laugardag. Leikgerðina ritaði höfundurinn, Guðrún Helgadóttir, upp úr bókunum um þá bræður, sem eru uppátækjasamir með afbrigðum og stundum dálítið seinheppnir. MYNDATEXTI: Stefán Baldursson þjóðleikhússtjóri óskar Guðrúnu Helgadóttur, höfundi bókanna og leikritsins um Jón Odd og Jón Bjarna, til hamingju að lokinni frumsýningu. Jón Oddur og Jón Bjarni eftir Guðrúnu Helgadóttur 2. frumsýning 3. mars 2002 á Stóra sviðinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar