Ljós í myrkri 2002

Sverrir Vilhelmsson

Ljós í myrkri 2002

Kaupa Í körfu

Vetrarhátíð Reykjavíkur - Ljós í myrkri "...dimmu í dagsljós breytt" "EITT bros getur dimmu í dagsljós breytt" kvað Einar Benediktsson, og svo virðist sem Reykjavíkurborg hafi gert þessa frómu speki að sinni með vetrarhátíðinni Ljós í myrkri. Þessari skemmtilegu hátíð, sem fram fór dagana 27. febrúar til 3. mars, var ætlað að lyfta anda borgarbúa í lok skammdegisins, og var vegna þessa stöðug dagskrá út um alla borg frá morgni til kvölds. MYNDATEXTI: Ljósaleikir liðu um dimmleitt loftið í Elliðaárdalnum. Ljós í dalnum: Ljósaleikir, dans og leikhús í Elliðaárdalnum. Dagskráratriði á vegum Orkuveitunnar á Vetrarhátíð Reykjavíkur

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar