Netin skoðuð í Grindavík

Rax /Ragnar Axelsson

Netin skoðuð í Grindavík

Kaupa Í körfu

Hugað að nótinni á hafnarbakkanum ÞESSA dagana eru loðnuveiðar í algleymingi og í gær var loðnuaflinn komin í 570 þúsund tonn á vetrarvertíðinni./ Þessir einbeittu menn voru í gær önnum kafnir við að huga að loðnunót á hafnarbakkanum við Grindavíkurhöfn, enda mikilvægt að allt fari rétta leið með fumlausum handbrögðum. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar