Upplestrarkeppni í Garðaskóla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Upplestrarkeppni í Garðaskóla

Kaupa Í körfu

Upplestur 7. bekkinga FYRSTU hátíðirnar í tengslum við Stóru upplestrarkeppnina í 7. bekk grunnskóla á landinu voru haldnar í gær í Garðabæ og Þorlákshöfn. Skáld keppninnar að þessu sinni eru tvö, Halldór Laxness og Ingibjörg Haraldsdóttir. Upplesararnir í 7. bekk flytja brot úr Heimsljósi Laxness og ljóð eftir Ingibjörgu, auk ljóða að eigin vali. MYNDATEXTI: Einbeittir áheyrendur hlýða á upplestur 7. bekkinga í Garðaskóla í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar