Vesturportið - Frumsýning - Lykill um hálsinn

Jim Smart

Vesturportið - Frumsýning - Lykill um hálsinn

Kaupa Í körfu

Lykill um hálsinn í Vesturporti LEIKRITIÐ Lykill um hálsinn var frumsýnt í Vesturportinu á laugardag. Vesturportið er leikhús í eigu fjórtán manns í yngri kantinum, sem ákváðu að skapa sér sjálf vettvang til að sinna leiklistinni. MYNDATEXTI: Ragnheiður Elín Clausen óskar litlu systur sinni, leikkonunni Þórunni Erlu Clausen, til hamingju með frumsýninguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar