Norðurljós yfir Öræfajökli.

Rax /Ragnar Axelsson

Norðurljós yfir Öræfajökli.

Kaupa Í körfu

Það var tignarlegt um að litast á Öræfum í fyrrinótt þar sem norðurljósin dönsuðu á næturhimninum yfir Öræfajökli. Hvort þarna er á ferðinni Vetur konungur sem hvítskeggjaður gægist niður til jarðarbúa skal ósagt látið en víst er að mannskepnan finnur til smæðar sinnar yfir þessu sjónarspili náttúruaflanna. Myndin er tekin við Svínafell í Öræfum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar