Norðurljós yfir Öræfajökli.
Kaupa Í körfu
Það var tignarlegt um að litast á Öræfum í fyrrinótt þar sem norðurljósin dönsuðu á næturhimninum yfir Öræfajökli. Hvort þarna er á ferðinni Vetur konungur sem hvítskeggjaður gægist niður til jarðarbúa skal ósagt látið en víst er að mannskepnan finnur til smæðar sinnar yfir þessu sjónarspili náttúruaflanna. Myndin er tekin við Svínafell í Öræfum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir