Búnaðarþing 2002

Sverrir Vilhelmsson

Búnaðarþing 2002

Kaupa Í körfu

Ríkið endurnýjar samning við Bændasamtök Íslands um stuðning Samið um 2,8 milljarða framlög til ársins 2007 Markaðsstarf á að styrkja um 125 milljónir FJÁRMÁLARÁÐHERRA og landbúnaðarráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, hafa endurnýjað samning við Bændasamtök Íslands um verkefni samkvæmt búnaðarlögum frá 1998 og framlög ríkisins til þeirra á árunum 2003 til 2007. ...Samningurinn var undirritaður á Búnaðarþingi á Hótel Sögu MYNDATEXTI. Létt var yfir Geir H. Haarde fjármálaráðherra og Guðna Ágústssyni landbúnaðarráðherra þegar þeir skrifuðu undir samninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar