Grandasvæði - Mótmæli

Sverrir Vilhelmsson

Grandasvæði - Mótmæli

Kaupa Í körfu

Tillögum um landfyllingu mótmælt Eiðisgrandi UM 300 íbúar við Eiðisgranda og Ánanaust og í næsta nágrenni skrifuðu undir mótmæli vegna tillögu um 40 hektara landfyllingu við Eiðisgranda sem gert er ráð fyrir í tillögu að nýju aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024. MYNDATEXTI: Undirskriftarlistinn var afhentur í gær. Við honum tóku fyrir hönd skipulags- og byggingarsviðs Ingibjörg R. Guðlaugsdóttir, deildarstjóri aðalskipulagsdeildar, Salvör Jónsdóttir sviðstjóri og Helga Bragadóttir, deildarstjóri deiliskipulagsdeildar, úr hendi Þorbjargar Jónsdóttur og Guðmundar E. Finnssonar, fulltrúa íbúa. Undirskriftarlisti afhentur. FV. Ingibjörg R Guðlaugsdóttir, Salvör Jónsdóttir sviðstjóri, Helga Bragadóttir, Þorbjörg Jónsdóttir og Guðmundur E Finnsson fulltrúar hópsins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar