Á skíðum í Bláfjöllum

RAX/ Ragnar Axelsson

Á skíðum í Bláfjöllum

Kaupa Í körfu

Snjórinn er kominn í Bláfjöll ÞAÐ hefur verið fámennt í Bláfjöllum það sem af er vetri. Ástæðan er sú að þar hefur verið lítið um snjó og því hafa fjöllin borið nafn með rentu. Nú eru Bláfjöll hins vegar orðin hvít, en um 10 cm jafnfallinn snjór er á svæðinu og skíðafæri því gott. Í gær var þó nokkuð af fólki á svæðinu. Brettamenn voru áberandi og sýndu margir ótrúlega leikni. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar