Laxnessfrímerki - Ólafur Ragnar og Auður Laxness

Laxnessfrímerki - Ólafur Ragnar og Auður Laxness

Kaupa Í körfu

Myntbréf tileinkað Halldóri Laxness afhent á Bessastöðum FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti í gær að Bessastöðum Auði Laxness, ekkju Nóbelsskáldsins Halldórs Laxness, myntbréf nr. 1 sem Íslandspóstur hefur gefið út í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá fæðingu skáldsins. MYNDATEXTI: Forseti Íslands afhendir frú Auði Laxness myntbréf nr. 1, tileinkað Nóbelsskáldinu Halldóri Laxness.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar