Samfylkingin á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Samfylkingin á Akureyri

Kaupa Í körfu

Framboðslisti Samfylkingarinnar samþykktur á félagsfundi Menningarhús, Listahátíð og 500 ný störf í bænum SAMFYLKINGIN á Akureyri vill fjölga störfum á Akureyri um 500 á næsta kjörtímabili, reisa menningarhús, efna til Listahátíðar, leggja breiðband í hvert hús, ljúka uppbyggingu leik- og grunnskóla bæjarins, stækka hjúkrunarheimili Hlíð og gera Glerárdal að fólkvangi. MYNDATEXTI. Sex efstu á lista Samfylkingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosingarnar á Akureyri í vor. F.v. Sigrún Stefánsdóttir, Jón Ingi Cæsarsson, Oktavía Jóhannesdóttir, Hermann Tómasson, Þorgerður Þorgilsdóttir og Ingi Rúnar Eðvarðsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar