Búnaðarþing 2002 - Búnaðargjald

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Búnaðarþing 2002 - Búnaðargjald

Kaupa Í körfu

Búnaðarþing samþykkti í gær að óska eftir því við Alþingi að búnaðargjald yrði lækkað Gjaldtaka á bændum lækkar um 100 milljónir SAMÞYKKT var á Búnaðarþingi í gær að beina því til Alþingis að lækka búnaðargjald úr 2,55% í 2%. MYNDATEXTI: Rögnvaldur Ólafsson, bóndi í Flugumýrarhvammi í Skagafirði, og Gunnar Sæmundsson, bóndi í Hrútatungu í V-Húnavatnssýslu, fylgdust vel með umræðum á Búnaðarþingi, en því lauk í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar