Trén grisjuð við Hringbraut

Trén grisjuð við Hringbraut

Kaupa Í körfu

Vill afnema reglur um friðun trjáa Trén hluti af borgarmyndinni, segir borgarstjóri SAMKVÆMT drögum að nýrri samþykkt um friðun trjáa í Reykjavík sem lögð var fyrir borgarstjórn í gær, má ekki fella tré innan borgarmarkanna sem eru hærri en 8 metrar eða eldri en 60 ára nema með leyfi garðyrkjustjóra. MYNDATEXTI: Hér sést Jónas Freyr Harðarson garðyrkjufræðingur grisja tré við Hringbraut. Þau eru öll innan friðunarmarka af myndinni að dæma. Jónas Freyr Harðarson, garðyrkjufræðingur við störf á Hringbraut.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar