Íþróttahúsið í Kópavogi

Íþróttahúsið í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Fjölnota íþróttahúsið á áætlun Kópavogur FJÖLNOTA íþróttahúsið í Smáranum í Kópavogi er nánast á áætlun. Að sögn Jóns Júlíussonar, íþróttafulltrúa í Kópavogi, er gert ráð fyrir að hægt verði að hefja lagningu gervigrass og annars í kringum 20. mars nk., en um mánuði síðar er stefnt að formlegri opnun með sérstakri sýningu. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar