Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Sverrir Vilhelmsson

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna

Kaupa Í körfu

Styrkir krabbameinssjúk börn um 400 þúsund krónur STARFSMANNAFÉLAG Íslenskra aðalverktaka hf., SÍAV, styrkir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna, SKB, um 400.000 kr. úr minningarsjóði Margrétar Haraldsdóttur, fyrrverandi starfsmanns bókahaldsdeildar Íslenskra aðalverktaka. MYNDATEXTI: Styrktarfélagi Krabbameinssjúkra barna afhent gjöf frá Íslenskum aðalverktökum: Bóas Jónsson, Árni Ingi Stefánsson, Rósa Guðbjartsdóttir og Þórður Þorbjörnsson. Styrktarfélag Krabbameinssjúkra Barna afhent gjöf frá ÍA Íslenskum Aðalverktökum Bóas Jónsson, Árni Ingi Stefánsson, Rósa Guðbjartsdóttir, Þórður Þorbjörnsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar