James Bond á Jökulsárlóni

RAX/ Ragnar Axelsson

James Bond á Jökulsárlóni

Kaupa Í körfu

Mikil nákvæmnisvinna var að raða upp sprengjum í ísinn. frétt: ÞAÐ er allt stórt í sniðum í kringum nýju James Bond-kvikmyndina, þá 20. í röðinni, sem er verið að taka að hluta til á Jökulsárlóni, sem nú er eins og risastórt, náttúrulegt kvikmyndaver. Til stendur að frumsýna myndina í Bandaríkjunum 22. nóvember nk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar