Menningarborgarsjóður 2002

Ásdís Ásgeirsdóttir

Menningarborgarsjóður 2002

Kaupa Í körfu

Úthlutað til 42 verkefna TILKYNNT var um úthlutun úr Menningarborgarsjóði fyrir árið 2002 í gær og hlutu 42 verkefni styrk en alls bárust 200 umsóknir. Til úthlutunar voru 25 milljónir. MYNDATEXTI: Frá úthlutun úr Menningarborgarsjóði. Fremst á myndinni til hægri eru Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra, frú Auður Laxness og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri ásamt nokkrum helstu styrkþegum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar