Orkuveita Reykjavíkur og BSRB

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Orkuveita Reykjavíkur og BSRB

Kaupa Í körfu

Orkuveita Reykjavíkur og Orlofssjóður BSRB í Munaðarnesi hafa skrifað undir samkomulag um samstarf á athugun á möguleikum og hagkvæmni þess að leggja hitaveitu í Munaðarnes og nágrenni. Leggja báðir aðilar alls fram tvær milljónir króna fyrir aðkeypta vinnu við rannsóknir og boranir. Myndatexti: Ögmundur Jónasson, formaður BSRB (t.h.), og Alfreð Þorsteinsson, formaður stjórnar Orkuveitunnar, skrifa undir samninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar