Söngleikurinn Kolrassa

Söngleikurinn Kolrassa

Kaupa Í körfu

Þetta er auðvitað ekki hægt LEIKLIST - Hugleikur KOLRASSA Söngleikur eftir Þórunni Guðmundsdóttur. Leikstjóri: Jón Stefán Kristjánsson. ÁHUGALEIKFÉLAGIÐ Hugleikur í Reykjavík hefur frá stofnun árið 1984 markað sér nokkra sérstöðu með því að setja upp eingöngu frumsamin leikverk og hafa mörg þeirra lifað góðu lífi til þessa dags í sýningum annarra áhugaleikfélaga síðan. MYNDATEXTI: Þursinn Melur og systirin Ása. Söngleikur í Tjarnabíó

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar