Garðaholt

Sverrir Vilhelmsson

Garðaholt

Kaupa Í körfu

Íbúafjöldi Garðabæjar mun nær því tvöfaldast með nýju hverfi sem fyrirhugað er á Garðaholti í Garðabæ. Myndatexti: Rammaskipulag nýja borgarhlutans var kynnt í samkomuhúsinu Garðaholti í gær en það mun marka miðbæ hverfisins ásamt Garðakirkju. Sýndi fólk skipulaginu mikinn áhuga enda óhætt að segja að það muni breyta bæjarmynd Garðabæjar verulega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar