Á mótorsvifdreka

Á mótorsvifdreka

Kaupa Í körfu

Útsýnið yfir höfuðborgarsvæðið var fagurt í gær er þeir fóru undir kvöld á loft á mótorsvifdrekum sínum Markús Jóhannsson og Árni Gunnarsson, félagar í Svifdrekafélagi Reykjavíkur. Markús er hér yfir Hafravatni á leið inn til lendingar á braut félagsins við rætur Úlfarsfells. Ljósmyndarinn fékk far með Árna, sem er Norðurlandameistari í drekaflugi, en þessir mótorsvifdrekar eru tveggja manna og svífa létt um loftin blá árið um kring

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar