Loðna á Akranesi - Víkingur AK landar fullfermi

Loðna á Akranesi - Víkingur AK landar fullfermi

Kaupa Í körfu

Flotinn langt kominn með loðnukvóta vertíðarinnar í erfiðri tíð Stór loðna og góð hrogn á Akranesi Loðnuveiði hefur gengið mjög vel að undanförnu og eru ekki nema um liðlega 100.000 tonn eftir af heildarkvóta vertíðarinnar. MYNDATEXTI: Mikið hefur verið að gera í loðnumóttöku á Akranesi að undanförnu en Víkingur AK landaði fullfermi í gær í annað sinn í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar