Sportkafarar - Sveinbjörn Hjálmarsson kafari kynnir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sportkafarar - Sveinbjörn Hjálmarsson kafari kynnir

Kaupa Í körfu

Köfunardagurinn 2002 Í DAG stendur Sportkafarafélag Íslands fyrir svokölluðum köfunardegi, hvar áhugasamir eiga þess kost á að kynna sér þessa ævintýralegu íþrótt undir leiðsögn atvinnumanna. Fer kynningin fram í Sundhöll Reykjavíkur á milli kl. 10 og 17. MYNDATEXTI: Sveinbjörn Hjálmarsson, varaformaður Sportkafarafélags Íslands, kynnir kafarabúnað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar