Undirritun milli verktaka og Slökkviliðs höfðuborgarsvæðisins

Morgunblaðið/Júlíus

Undirritun milli verktaka og Slökkviliðs höfðuborgarsvæðisins

Kaupa Í körfu

Samningur undirritaður um stækkun húsnæðis Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í Skógarhlíð Verður miðstöð fyrir neyðaraðstoð og björgun á landi FULLTRÚAR Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins og Keflavíkurverktaka undirrituðu í gær samning um byggingu 2.300 fermetra viðbyggingu við húsnæði slökkviliðsins að Skógarhlíð. MYNDATEXTI: Sjöfn Kristjánsdóttir, forstjóri Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar, Hrólfur Jónsson slökkviliðsstjóri, Róbert Trausti Árnason, forstjóri Keflavíkurverktaka, og Kári Arngrímsson, yfirverkfræðingur hjá Keflavíkurverktökum, við undirritun samningsins um byggingarframkvæmdirnar í gær. Undirritun milli verktaka og Slökkviliðs höfðuborgarsvæðisins á skrifstofu innkaupastofnunnar Reykjavíkurborgar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar