Ungir kvikmyndagerðarmenn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ungir kvikmyndagerðarmenn

Kaupa Í körfu

Þau heita Halldór og Unnur Sara Eldjárn og eru frændsystkini. Ekki nóg með það heldur eru þau með kvikmyndafyrirtækið Bíbífilm ásamt vinum Halldórs, og saman hafa þau nýlega lokið við gerð myndarinnar Besti vinur Brands Myndatexti: Halldór og Unnur Sara við mónitórinn og hljóðblandarann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar