Krakkar á leiklistarnámskeiði

Ásdís Ásgeirsdóttir

Krakkar á leiklistarnámskeiði

Kaupa Í körfu

Nýlega stóð Ævintýraland í Kringlunni fyrir leiklistarnámskeiði fyrir börn á aldrinum 6-8 ára. Þá hópuðust saman krakkar sem vilja kannski gjarna verða leikarar þegar þeir verða stórir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar