Ársfundur Olís

Ársfundur Olís

Kaupa Í körfu

Magnús Jóhannesson, formaður Skógræktarfélags Íslands, og Gísli Baldur Garðarsson, stjórnarformaður Olís, undirrita samkomulag um bætt aðgengi að nýjum skógarsvæðum landsins. Fyrir aftan þó standa Brynjólfur Jónsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélagsins, Einar Benediktsson, forstjóri Olís, og Thomas Möller, markaðsstjóri Olís.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar